Jón en ekki Jóna?

Slæmar fréttir berast okkur úr bankaráði Seðlabankans. Hvað er nú þetta spyr maður sig? Átti ekki að vera jöfn kynjaskiptin í nefndum og ráðum? Jón hvað? Voru engar konur tiltækar? Er þetta gamla sagan aftur og aftur? Hvernig ætlum við að ná fram jafnrétti í þessu samfélagi ef við undanskiljum alltaf peningavaldið? Þetta gengur ekki lengur - það er fullt af hæfum konum allt í kringum okkur, skiptum út Jónunum fyrir konur - núna!


mbl.is Kosið í nýtt Seðlabankaráð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband