Indland i dag

Stor dagur i Chennai, en i dag mun logreglan her i borg i fyrsta sinn sekta og ganga hart fram i thvi ad framfylgja logum um notkun saetisbelta i bifreidum (einungis framsaetum tho) en einnig verda hjalmlausir okumenn og farthegar motohjola sektadir, sektin mun hljoda upp a 100-200 rbs (2-300 kr). Thetta eru mikil tidindi enda eru motorhjolin mymorg her (15,2 laks ad tolu bara i Chennai (1 laks = -100 thus)). Vegna thessa hefur verid ortrod i hjalmaverslanir her, en thaer eru ut um allt. Meira ad segja gotusalar selja hjalma a gangstettum. I sidustu ferd minni hingad (f. 5 arum) sa eg aldrei nokkurn mann med hjalm, en thessa daga hef eg sed nokkra. Get ekki annad en vorkennt theim ad bera hjalm i thessum hita. En eg hlakka til ad fara i biltur til Meppedu e. hadegid og sja hvernig umferdarmenningin hefur breyst. Allir med belti og hjalm, i kaotisku umferdarteppunum htar sem aegir saman, hjolreidafolki, motorhjolum, riksjoum, kum, gangandi folki med kerrum og luxusbilum a bord vid Huyndai og Bens jeppum. Thad sem er svolitid skemmtilega ser indverskt vid thessar breytingar er ad her kvartar folk yfir ad ekki se nog urval af hjalmum fyrir konur og born. A Indlandi er nefnilega mjopg sjaldgaeft ad sja bara einn a hjoli. Her ferdast oll fjolskyldan a motorhjolinu. Eldra barnid a  bensintankinu, fadirinn vid styrid og modirin aftana med ungabarnid i fanginu. Thad verdur frodlegt ad sja hvernig hjalmanotkunin verdur, aetli thad seu framleiddir hjalmar a ungaborn?

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband