Hitinn ju hitinn

Mer synist eg svo til eingongu skrifa um hitann i thessari ferd minni til Indlands. Kannski ekkert skritid thar sem hann virdist rada ollu her. I gaer var t.d. vel tholanlegt og allir gladir, i dag er mjog heitt, allir sveittir og pirradir og eg ekki sist. Mer lidur eins og eg se fost inn i orbylgjuofni. Atti samt finan biltur med Michael og Manachen til Ayyncherry sem er fataekt thorp i 2ja stunda akstri fra Chennai. Hitti oflugar konur sem hafa rekid thar fraedslumidstod fyrir bornin og adstoda thau vid nam med hjalp Vina Indlands. Hitti lika 3 fosturborn, Keirith, Arun og Anbinyju. Finir krakkar, mjog gaman ad hitta thau og oll hin 60 bornin. Hafdi vit a tvi ad kaupa nammi a leidinni og gaf ollum karamellur :) 

Er farin ad finna hressilega fyrir heimthra. Jonni minn for i fyrsta prufutimann i Hlidaskola i dag og stod sig audvitad med prydi. Thau fengu ad koma med nesti og mer heyrdist a honum i gaerkvold ad thad hafi verid adalmalid  hver var med hvad :) 

Tek thvi rolega fram a midjan dag a morgun, svo Meppedu thorp thar sem mjog morg fosturborn Soroptimistakvenna eru.

Hlakka til ad hitta thau, aelta ad halda kyrru fyrir i kvold, held eg hafi fengid snert af solsting i dag.

ju ju hitinn og aftur hitinn. 


« Sķšasta fęrsla | Nęsta fęrsla »

Bęta viš athugasemd

Ekki er lengur hęgt aš skrifa athugasemdir viš fęrsluna, žar sem tķmamörk į athugasemdir eru lišin.

Innskrįning

Ath. Vinsamlegast kveikiš į Javascript til aš hefja innskrįningu.

Hafšu samband