... fullorðnum ... eða fullum orðnum :)

Hvernig má þetta vera? Er þetta lagalega framkvæmanlegt? Að banna aðgang allra yngri en 23 ára,nema í fylgd með fullorðnum? .... má þá 22 ára koma með einum 19 ? Er maður/kona ekki orðinn fullorðin/n samkvæmt landslögum 18 ára ?

 

 

... sumar fréttir eru bara skrítnar. Þetta hljómar svolítið eins og lögin sem ,,banna" giftingar útlendinga yngri en 24 ára ! Hvort tveggja jafn fáránlegt  og stenst varla mannréttindalög.


mbl.is Yngri en 23 ára bannað að tjalda nema í fylgd með fullorðnum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurbjörn Friðriksson

Bókunin segir: "Aðgangur verði takmarkaður við fjölskyldufólk eða einstaklinga 23 ára eða eldri.”

Þetta þýðir að ef tveir einstaklingar á hvaða aldri sem er sem hafa stofnað til fjölskyldu, ættu að tljast fjölskyldufólk.  Þá ættiir þú og maðurinn þinn að vera undanskyldu aldurstakmarkinu.

Sigurbjörn Friðriksson, 14.5.2008 kl. 15:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband