Nágrannakonan mín bankaði hjá mér áðan með lítið erindi. Í spjallinu kom fram að hún væri á leið út úr bænum, þau ætluðu nefnilega að hittast félagar hennar sem útskrifuðust með henni sem stúdentar --- árið 1950 !! já alveg satt, ég hváði líka, þau ætla út úr bænum til að halda upp á 57 ára stúdentsafmælið sitt! - Frábært finnst ykkur ekki? Og ég þóttist góð að halda upp á 20 ára stúdentsafmælið mitt í vetur.
Já, við ætlum að hittast, þó sum okkar séu komin með hækjur sagði hún hlæjandi og bætti við um leið og hún yppti öxlum, við erum jú samt sama fólkið og við vorum! - bara yndislegt :) Lífið er ljúft.
Flokkur: Bloggar | 3.7.2007 | 21:38 (breytt kl. 21:38) | Facebook
Bloggvinir
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.