Allir öfugir í dag

Brot úr samræðum í bílnum í morgun. 

,,Mamma, er pabbi hinum megin á hnettinum?" ,,Já, elskan." Löng þöng. ,,Hver er þá öfugur? Við eða hann? .....

Held að flestir séu bara öfugir í dag, hálf timbraðir eftir sólina síðustu daga. Að minnsta kosti voru börnin mín mjög öfugsnúin í morgun og það tók mig langan tíma að koma þeim út úr dyrunum. Allir í mikilli þörf fyrir sumarfrí, skiljanlega :) 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband