Komin til London eftir vel heppnada ferd til Indlands. Passlegt ad eyda thar rumri viku, kannski hef eg ekkert serlega goda adlogunarhaefni, alla vega fannst mer storkostlegt ad eyda nottinni i tandurhreinu herbergi i sveitakastala rett fyrir utan Standsted. God tilbreyting ad hafa enga kakkalakka i herbergin :) Hamadi i mig ferskt salat og beikon i morgunmat - verd ad na aftur upp thyngdinni og halda mjuki linunum ekki satt. Hitinn gerdi thad ad verkum ad eg var alveg lystarlaus allan timann a Indlandi og sterki godi inverski maturinn getur ordid leidingjarn fyrir thann sem er vanur odru. .... adeins 4 timar thangad eg hitti fjolskylduna ... get ekki bedid. Finnst eins og eg hafi verid i burtu i halft ar.
Flokkur: Bloggar | 5.6.2007 | 09:29 (breytt kl. 09:29) | Facebook
Bloggvinir
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.