home sweet home

Komin til London eftir vel heppnada ferd til Indlands. Passlegt ad eyda thar rumri viku, kannski hef eg ekkert serlega goda adlogunarhaefni, alla vega fannst mer storkostlegt ad eyda nottinni i tandurhreinu herbergi i sveitakastala rett fyrir utan Standsted. God tilbreyting ad hafa enga kakkalakka i herbergin :) Hamadi i mig ferskt salat og beikon i morgunmat - verd ad na aftur upp thyngdinni og halda mjuki linunum ekki satt. Hitinn gerdi thad ad verkum ad eg var alveg lystarlaus allan timann a Indlandi og sterki godi inverski maturinn getur ordid leidingjarn fyrir thann sem er vanur odru. .... adeins 4 timar thangad eg hitti fjolskylduna ... get ekki bedid. Finnst eins og eg hafi verid i burtu i halft ar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband