Synist thad muni rigna i dag, hitinn hefur nad hamarki og loftid er gratt. Rakinn er ekki osvipadur og i nyja vatnsgufubadinu i Vesturbaejarlauginni.
Kannski eins gott ad flakki minu um sveitirnar lauk i dag, heimsottum heimili fyrir munadarlausa drengi i Salavakkam, sem var mjog gaman tvi eg for thangad fyrir fimm arum og thar var drengurinn sem vard fyrsta fosturbarn Vina Indlands. Hann er reyndar fluttur burt, ordinn 16 ara og kominn i framhaldsnam i Chennai, enn a styrk fra Vinunum a Islandi. Gaman ad sja breytingar sem ordid hafa a thessum fimm arum. Thad er mikil groska i indversku efnahagslifi thessa dagana, storfyrirtaekin spretta upp eins og gorkulur um sveitirnar og baendur selja land sitt med godum hagnadi. Vona bara ad thessar breytingar til gods nai sem fyrst nidur til theirra sem ekkert hafa thvi launabilid her er gigantiskt. Ung stulka med grunnskolaprof og saumareynslu red til t.d. i vinnu i eitt storfyrirtaekid fyrir 2000 rbs a manudi og onnur sem vid styrktum i nam er farin ad vinna hja Nokia vid ad setja saman sima o.fl. hun faer 3500-4000, sem er ca 6000 kr a manudi. Tolvunarfraedingurinn med grunnmenntun faer hins vegar 150.000 hja sama fyrirtaeki, og ef hann er hatt settur getur hann nad allt upp ad 600 thus. Thad thydir kongalif her a INdlandi thar sem maltidin a medalhoteli kostar 2-300 rbs.
Thetta segir manni bara eitt, eins og eg sagdi a fundi med godum konum i Salavakkam i dag. Vid verdum ad leggja aherslu a ad bornin ur thorpunum og born theirra laegra settu fai lika notis godaerisins, en sitji ekki eftir medan jafnaldrar theirra i borgunum maka krokinn.
Eg lofadi sjalfri mer i gaar
Bloggvinir
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.