Hitinn og hamingjutarin

Hitinn er eins og teppi, thykkt og thungt. Leggst yfir mann og thrystir manni nidur. Eg er buin ad liggja i loftkaeldu herberginu minu i dag og hugsa um hitann. Gerdi tvaer misheppnadar tilraunir. Nalgadist utidyrnar tvisvar en hitinn ytti mer alltaf til baka. Herbergid mitt er stort og rumgott, nogu stort fyrir baedi mig og kakkalakkana. Loftkaelingin er haver og heldur fyrir mer voku. 

I thridu tilraun komst eg ut, kominn seinnipartur a fyrsta degi i Chennai. Eg er enn ruglud e. flugid. Er i rolegu hverfi, fann Internet center nalaegt, kostur.

A von a gestum a hotelid a eftir, hluta nefndarinnar sem heldur utan um fosturbarnaprojectid okkar kemur og nokkur af fyrstu styrktarbornunum, Don Prinkle, Francis Vijay og Suganayu Mary, stulkunni sem eg er buin ad styrkja i 4 ar. Theirri sem for i hjartaadgerd i fyrra og okkur tokst ad bjarga. Eg hlakka mikid til ad hitta hana, er samt half feimin. Hvad a get eg sagt henni skemmtilegt.

Fekk mynd fra ormunum minum yndislegu adan i email, thau hofdu tynt blom handa mommu sinni i Oskujuhlid, gott ad grata hamingjutarum a internet center io Chennai - thau eru bara bestust!

blom fyrir mommu


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

hæ Veiga mín

gangi þér vel í Indlandi, hugsa til þín á hverjum degi. það er skoa satt þú átt indisleg born

kv Hrabba frænka

Hrabba frænka (IP-tala skráð) 28.5.2007 kl. 13:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband