Ég áttaði mig á því í dag þegar vegabréfið mitt kom út úr stimplað í pósti frá Noregi að ég væri í alvörunni á leið til Indlands eftir nokkra daga. Fékk paniktilfinninguna í magann, - sé fyrir mig að allt ómögulegt og mögulegt komi fyrir börnin mín á meðan þau njóta væntanlega bara samvistanna við sinn ágæta föður meðan ég muni alveg næstum örugglega enda út í skurði einhvers staðar í sveitum Indlands í gömlum skjóð ... nei, annars ég held ég skipti þessari tilfinningu út fyrir tilhlökkun ... Indland here I come :)
þarf að læra að setja myndir inn á þessa síðu áður en ég fer ... - gæti verið gaman.
Bloggvinir
Maí 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | ||||
4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 |
11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 |
18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 |
25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.5.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 553
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.