... og hvað skyldi það svo KOSTA ríkið ef börnin okkar fengju ekki menntun?

Svona tölfræði um það hvað grunnskólanemendur KOSTI ríkið er bara bull. Ég sem er annars mjög hrifin af tölfræði gef ekki mikið fyrir þetta nema sjá jöfnuna hinum megin frá líka.

Ímyndum okkur veskið hjá ríki án menntaðra einstaklinga ! Hvað myndi það KOSTA ríkið ef börnin okkar fengju ekki menntun ... ég bara spyr ! ?


mbl.is Hver grunnskólanemandi kostar sveitarfélög 1 milljón
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Janus

Alveg róleg. Ég hef ekki heyrt að eitt einasta sveitafélag á landinu sjái eftir þessi peningum, heldur reyna þau öll að búa sem best að börnunum.

Þetta er bara leikur að tölum :)

Janus, 29.9.2008 kl. 12:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband